fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Guðni vonast til að ballið byrji í júní

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. apríl 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meistaraflokkar í knattspyrnu geta byrjað æfingar í fjögurra manna hópum þann 4 maí, þetta var opinberða í dag. Þá hefst aflétting á samkomubanni en íþróttaæfingar hafa verið bannaðar síðustu vikur, þremur til fjórum vikum síðar verður þetta samkomubann endurskoðað.

Félög geta því líklega ekki hafið eðlilegar æfingar fyrr en í lok maí og líklegt að boltinn á Íslandi fari ekki að rúlla fyrr en í fyrsta lagi seint í júní.

Guðni Bergsson formaður KSÍ, segir fréttirnar í dag góðar og vonast til að mótið sem hefjast átti í lok apríl fari af stað í júní.

„Ég ætla að leyfa mér að vera bjart­sýnn á að Íslands­mótið 2020 verði spilað á ár­inu 2020. Eins og staðan er í dag get­um við al­veg vænst þess að geta hafið mótið í júní­mánuði og þá er bara spurn­ing hvenær. Við von­umst eft­ir því að það gangi eft­ir en það þarf að koma bet­ur í ljós,“ sagði Guðni við mbl.is i dag

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Í gær

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“
433Sport
Í gær

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til