fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Gæti þetta orðið byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. apríl 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur áhuga á að kaupa Sadio Mane í sumar ef marka má ensk götublöð. Ólíklegt er að Liverpool vilji selja hann. Ensku blöðin segja hins vegar að Liverpool gæti horft til þess að fá Kylian Mbappe frá PSG til að fylla skarð hans.

Mbappe hefur reglulega verið orðaður við Liverpool en ljóst er að PSG setur háan verðmiða á kappann.

Mbappe hefur áhuga á að fara frá PSG en Real Madrid hefur einnig skoðað þann möguleika að kaupa hann. Ensk blöð segja að Liverpool gæti skoðað það að selja Mane á 150 milljónir punda ef hægt væri að kaupa Mbappe.

Diego Carlos, varnarmaður Sevilla er einngig orðaður við Liverpool. Marca nefnir að Liverpool fylgist náið með framgangi Carlos.

Þá er Jurgen Klopp sagður hafa mikinn áhuga á Boubakary Soumare, 21 árs miðjumanni Lille.

Gæti þetta orðið byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze