fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Félög geta byrjað að æfa í byrjun maí: Litlir hópar í 3-4 vikur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. apríl 2020 12:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meistaraflokkar í knattspyrnu geta byrjað æfingar í fjögurra manna hópum þann 4 maí, þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins.

Þá hefst aflétting á samkomubanni en íþróttaæfingar hafa verið bannaðar síðustu vikur, þremur til fjórum vikum síðar verður þetta samkomubann endurskoðað.

Félög geta því líklega ekki hafið eðlilegar æfingar fyrr en í lok maí og líklegt að boltinn á Íslandi fari ekki að rúlla fyrr en í fyrsta lagi seint í júní.

Börn geta einnig hafið æfingar undandyra en hámarki verða 50 í þeim hópum.

Reglur um æfingar:
– Ekki fleiri en fjórir einstaklingar æfa eða leika saman
– Snertingar eru óheimildar og halda skal tveimur metrum á milli einstklinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar