fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
433Sport

Stjörnurnar færa fólki með undirliggjandi sjúkdóma mat

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónuveiran hefur breytt lífi fólks og þeir sem eru í einangrun eða með undirliggjandi sjúkdóma fara ekki úr húsi.

Samfélögin hjálpast að og rétta þeim hjálparhönd sem þurfa, tvær skærar stjörnur úr fótboltaheiminum fóru með matarpakka heim til fólks í London í gær.

John Terry, sem í dag er aðstoðarþjálfari Aston Villa rölti um úthverfi Lundúna og færði fólk mat.

Sömu sögu má segja af Jamie Redknapp, fyrrum leikmanni Liverpool en með þessu þarf fólk ekki að hafa áhyggjur af mat næstu dagana.

Myndir af þessu eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp staðfestir brottför leikmanns – Spilar ekki því hann gæti meiðst

Klopp staðfestir brottför leikmanns – Spilar ekki því hann gæti meiðst
433Sport
Fyrir 2 dögum

Juventus sagt hafa boðið vonarstjörnu United risasamning

Juventus sagt hafa boðið vonarstjörnu United risasamning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar Hrafn öskuillur eftir jafnteflið: ,,Gæti örugglega skrifað BA ritgerð um dómgæsluna“

Óskar Hrafn öskuillur eftir jafnteflið: ,,Gæti örugglega skrifað BA ritgerð um dómgæsluna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óli Kri spilaði 15 ára gömlum strák: ,,Maður þarf að velja rétt“

Óli Kri spilaði 15 ára gömlum strák: ,,Maður þarf að velja rétt“