fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Skoða að hafa aðeins tvær vikur á milli tímabila

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni ætla að gera allt til þess að klára deildina, líklega verður ekki hægt að hefja leik fyrr en í júní eða júlí.

Allt kapp verður lagt á að ljúka leik en kórónuveiran kom í veg fyrir að deildin gæti haldið áfram.

Miklir fjármuni eru í húfi fyrir félögin, ensk blöð segja í dag að einn möguleikinn sé að aðeins tvær vikur verði á milli tímabila.

Þannig yrði hægt að hefja næsta tímabil í ágúst, en þó ekki á réttum tíma. Deildin á að hefjast í upphafi ágúst mánaðar en líklega verður því aðeins frestað.

Forráðamenn ensku deildarinnar funda reglulega til að leita lausna og hafa verið með stjórnvöld á fundum með sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir