fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Skoða að hafa aðeins tvær vikur á milli tímabila

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni ætla að gera allt til þess að klára deildina, líklega verður ekki hægt að hefja leik fyrr en í júní eða júlí.

Allt kapp verður lagt á að ljúka leik en kórónuveiran kom í veg fyrir að deildin gæti haldið áfram.

Miklir fjármuni eru í húfi fyrir félögin, ensk blöð segja í dag að einn möguleikinn sé að aðeins tvær vikur verði á milli tímabila.

Þannig yrði hægt að hefja næsta tímabil í ágúst, en þó ekki á réttum tíma. Deildin á að hefjast í upphafi ágúst mánaðar en líklega verður því aðeins frestað.

Forráðamenn ensku deildarinnar funda reglulega til að leita lausna og hafa verið með stjórnvöld á fundum með sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni