fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekjuhæsta knattspyrnufélag í heimi, Barcelona hefur ákveðið að fara á ríkisspenann og setur allt almennt starfsfólk á atvinnuleysisbætur.

Barcelona er að berjast við að halda rekstri sínum gangandi, tekjugrunur félagsins hefur breyst vegna kórónuveirunnar.

Allir leikmenn Barcelona hafa tekið á sig 70 prósenta launalækkun, allt almennt starfsfólk hefur svo verið sett á atvinnuleysisbætur. Starfsfólkið er ósátt og segir félagið ekki segja neitt.

,,Við erum öll í uppnámi með hvernig félagið hefur komið fram við okkur. Við fáum ekkert að vita og engar viðræður við félagið hafa átt sér stað,“ sagði talsmaður starfsmanna Barcelona.

,,Það eru ekki nein samskipti á milli þeirra sem stjórna félaginu og þeirra sem starfa á gólfinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Í gær

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“