fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Miðaldra karlmenn ræða um markaskorun og kynlíf

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 5. apríl 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Sannleikurinn er sá að ég man ekki hvernig það er skora mark eða skora kynlíf,“ sagði Gary Lineker, sjónvarpsmaður hjá BBC og fyrrum framherji enska landsliðsins.

Þegar Lineker var á hátindi ferilsins sagði hann það vera betra að skora mark í fótboltaleik en að stunda kynlíf. Orð hans urðu fræg og er hann reglulega spurður út í það.

Lineker hefur verið í tveimur hjónaböndum en er maður einsamall í dag. ,,Ég held að allir séu sammála því, að það að skora mark er alltaf betra.“

,,Það geta allir stundað kynlíf, það geta ekki allir skorað mikilvægt mark í fótboltaleik.“

Ian Wright var á sama máli, en þeir ræddu málið á BBC. ,,Ef ég hefði átt að velja á milli þess að skora aldrei eða aldrei stunda kynlíf, þá hefði ég valið að stunda aldrei kynlíf,“ sagði Wright.

Lineker segist hafa það gott í dag. ,,Ég hef það fínt einn, ég er einhleypur. Ég fer stundum á stefnumót en ég er lítið í því, ég þarf að passa mig hvert ég fer. Þú vilt ekki vera að hitta nýja manneskju og láta blöðin góma þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal