fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Miðaldra karlmenn ræða um markaskorun og kynlíf

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 5. apríl 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Sannleikurinn er sá að ég man ekki hvernig það er skora mark eða skora kynlíf,“ sagði Gary Lineker, sjónvarpsmaður hjá BBC og fyrrum framherji enska landsliðsins.

Þegar Lineker var á hátindi ferilsins sagði hann það vera betra að skora mark í fótboltaleik en að stunda kynlíf. Orð hans urðu fræg og er hann reglulega spurður út í það.

Lineker hefur verið í tveimur hjónaböndum en er maður einsamall í dag. ,,Ég held að allir séu sammála því, að það að skora mark er alltaf betra.“

,,Það geta allir stundað kynlíf, það geta ekki allir skorað mikilvægt mark í fótboltaleik.“

Ian Wright var á sama máli, en þeir ræddu málið á BBC. ,,Ef ég hefði átt að velja á milli þess að skora aldrei eða aldrei stunda kynlíf, þá hefði ég valið að stunda aldrei kynlíf,“ sagði Wright.

Lineker segist hafa það gott í dag. ,,Ég hef það fínt einn, ég er einhleypur. Ég fer stundum á stefnumót en ég er lítið í því, ég þarf að passa mig hvert ég fer. Þú vilt ekki vera að hitta nýja manneskju og láta blöðin góma þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun England loksins gera breytinguna sem margir kalla eftir?

Mun England loksins gera breytinguna sem margir kalla eftir?
433Sport
Í gær

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið