fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Brjálaður Rooney hjólar í stjórnvöld

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 5. apríl 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins er afar ósáttur með yfirvöld á Englandi og þá sem ráða í ensku úrvalsdeildinni.

Yfirvöld á Englandi hafa sett pressu á leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar að lækka laun sín, þá fór deildin fram á 30 prósenta launalækkun á leikmenn um helgina. Leikmenn eru ósáttir með útfærsluna og fara fram á frekari umræðu.

,,Ef stjórnvöld leituðu til mín og bæðu um hjálp til að styðja sjúkrahúsin fjárhagslega eða kaupa öndunarvél, þá myndi ég stoltur gera það. Ef ég veit hvert fjármunirnir fara,“ sagði Rooney.

,,Ég er í stöðu til að gefa af mér, það eru ekki allir knattspyrnumenn í þeirri stöðu. ALlt í einu er búið að krefjast þess að leikmenn lækki laun sín um 30 prósent. Af hverju eru knattspyrnumenn blórabögglar,“ skrifar Rooney og er reiður.

,,Hvernig stjórnvöld hafa komið fram síðustu daga, er til skammar. Heilbrigðisráðherra, Matt Hancock fór fram á launalækkun leikmanna. Af hverju er hann að hugsa um fótboltamenn á þessum tímum. Var hann að dreifa athygli fólk frá því hvernig stjórnvöld hafa tekið á þessum málum?.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
433Sport
Í gær

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns
433Sport
Í gær

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool