fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Wanda Nara fór á fund með PSG og sagði að Icardi færi í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauro Icardi, framherji PSG ætlar ekki að vera áfram hjá félaginu. Wanda Nara, eiginkona hans og umboðsmaður hefur tjáð félaginu það

Icardi hefur skorað 20 mörk í 31 leik fyrir PSG en hann er á láni frá Inter, ekki er talið að hann eigi framtíð hjá Inter.

Wanda fór á fund með PSG og tjáði þeim að Icardi ætlaði sér ekki að vera áfram í París, félagið mun því ekki reyna að kaupa hann.

Icardi vill snúa aftur til Ítalíu en hann hefur meðal annars verið orðaður við Juventus.

Það voru læti í kringum Icardi síðasta sumar þegar hann var að reyna að losna frá Inter og félagið vildi hann burt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Í gær

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Í gær

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag