fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

UEFA segir ensku úrvalsdeildinni að gefast ekki upp

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur sent ensku úrvalsdeildinni bréf og biður forráðamenn deildarinnar um að gefast ekki upp og blása mótið af. Allar aðrar deildir fengu sama bréf.

Enginn fótbolti er spilaður á Englandi þessa dagana vegna kórónuveirunnar, Aleksander Ceferi forseti UEFA skrifar undir bréfið. Þar segir að vonir standi til að hægt verði að hefja leik innan fárra mánaða.

Eitt félag í ensku úrvalsdeildinni hefur lagt það til að deildin verði kláruð í Kína, þar sem kórónuveiran byrjaði.

Veiran hefur hægt verulega á sér í Kína en á Englandi er tala sýktra að aukast dag frá degi.

Enska úrvalsdeildin ætlar að gera allt til þess að ljúka leik og skoða félögin alla kosti. Ein hugmyndin samkvæmt The Athletic er að fara til Kína og spila alla leiki þar á mánuði. Með því væri hægt að klára deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi