fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Messi var ekki um borð þegar vélin hans nauðlenti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjömiðlar á Spáni hafa staðfest að Lionel Messi hafi ekki verið um borð, þegar einkaflugvél hans nauðlenti í Brussel í dag.

Vélin var á leið til Tenerife þegar hún brotlenti en upp kom bilun í vélinni.

HLN í Belgíu segir frá málinu en Messi er líklega staddur í Barcelona þar sem útgöngubann er í gangi.

Flugvélin sem Messi á kostar um tvo milljarða en hann notar hann þegar hann þarf að ferðast eða fjölskylda.

Ekkert er spilað á Spáni eins og í öðrum löndum í Evrópu og óvíst hvenær deildin hefst á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno Fernandes verður ekki seldur

Bruno Fernandes verður ekki seldur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim
433Sport
Í gær

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Í gær

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum