

Það er draumur allra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni að vinna deildina, að minnsta kosti einu sinni á ferlinum.
Draumurinn verður ekki að veruleika hjá öllum og hefur Liverpool, sem dæmi beðið í 30 ár.
Mirror tók saman lista yfir þá tíu bestu sem unnu aldrei deildina.

Steven Gerrard

Matt Le Tissier

Gianfranco Zola

Fernando Torres

Luis Suarez

Gareth Bale

Xabi Alonso

Sami Hyypia
David Ginola

Marcel Desailly