fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Ekki nein peningavandræði hjá United vegna kórónuveirunnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 09:35

Rashford skoraði í dag

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf ekki að hafa áhyggjur af peningavandræðum vegna kórónuveirunnar, þetta segir frétt Daily Mail.

United er með 173 milljónir punda í styrktarsamninga við fyrirtæki á hverju tímabili og það hjálpar á erfiðum tímum.

Ed Woodward, stjórnarformaður félagsins hefur verið gagnrýndur fyrir að leggja of mikla áherslu á slíka samninga, en staða félagsins í dag væri verri ef ekki væri fyrir yfirburði á þessu sviði.

United er það félag sem er með stærstu samningana á Englandi þegar kemur að styrkjum frá fyrirtækjum.

Daily Mail segir að United þurfi ekki að fara sömu leið og Tottenham og fleiri félög, að lækka laun starfsmanna á meðan kórónuveiran gengur yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal