fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Belgar blása mótið af: Meistarar krýndir heima í sófanum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgar hafa ákveðið blása keppnistímabilið af þar í landi og eru Club Brugge krýndir meistarar.

Deildin hefur veri í pásu vegna kórónuveirunnar og Belgar sjá ekki fyrir sér, hvenær verður hægt að hefja leik á nýju.

AA Gent fær svo Meistaradeildarsætið en Belgar vonast til að geta leikið til úrslita í bikarnum, til að fá úr því skorið hvaða lið fær Evrópusæti.

Þá ætla þeir að reyna að klára umspilið um hvaða lið falla úr deildinni. Ljóst má vera að fleiri deildir fara sömu leið.

Englendingar ætla sér að klára sitt mót en alls óvíst er hvort það sé raunhæfur möguleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal