fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki: Sterling gæti snúið aftur á Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City, er opinn fyrir því að snúa aftur til Liverpool einn daginn. Sterling greindi sjálfur frá þessu á dögunum, hann var lengi hjá Liverpool áður en hann tók skrefið til Manchester.

Hann er ekki sá vinsælasti á Anfield eftir þau skipti en gæti mögulega einn daginn snúið aftur. ,,Myndi ég snúa aftur til Liverpool? Ef ég á að vera hreinskilinn þá elska ég Liverpool,“ sagði Sterling.

,,Ekki snúa út úr þessu, þeir eiga alltaf stað í mínu hjarta. Þetta er lið sem gerði mikið fyrir mig á yngri árum.“

L’Equipe segir svo í dag að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool skoði það að kaup Sterling í sumar. Hann ætli að sjá hvaða fjármuni hann hefur í leikmannakaup.

,,Raheem hefur ekki gleymt Liverpool, þar varð hann að manni,“ sagði umboðsmaður hans um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“