fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Slapp ómeiddur eftir að hafa misst alla stjórn á bílnum: Var að heimsækja barnið sitt á sjúkrahús

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heppnin var í liði með Jerome Boateng leikmanni FC Bayern í gær, Boateng var þá að keyra á hraðbrautinni í Þýskalandi þegar hann missti stjórn á ökutæki sínu.

Bild segir frá en Boateng hafði heimsótt sjúkrahús í Leipzig, þar sem strákurinn hans dvelur vegna veikinda.

Boateng var á heimleið þegar það byrjaði að snjóa, hann var á sumardekkjum og missti öll tök. Bíllinn endaði á vegriði og skemmdist talsvert.

Skemmdirnar eru metnar á 4 milljónir króna en Boateng slapp ómeiddur úr þessu óhappi.

Í frétt Bild kemur fram að Boateng hafi ekki verið að aka of hratt en sú staðreynd bíll hans var á sumardekkjum, olli því að hann missti öll tök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Í gær

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Í gær

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap