fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Sjáðu hvernig Mourinho tekur fullan þátt í æfingum á meðan útgöngubannið er í gangi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fordæmalausir tímar í þjóðfélaginu og fólk leitast leiða til að endurskipuleggja líf sitt.

Knattspyrnumenn á Englandi fá ekki að mæta á æfingar en verða að hreyfa sig heima fyrir, útgöngubann er á Englandi.

Jose Mourinho og aðstoðarmenn hans hafa æfingar á morgnana, þar sem allir mæta á fjarfund og taka æfingu saman.

Mourinho tekur sjálfur fullan þátt í þeirri æfingu og passar að leikmenn sínir séu með.

Þetta skemmtilega myndband má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Í gær

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes verður ekki seldur

Bruno Fernandes verður ekki seldur