fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Segir frá einkennum COVID-19 eftir að eiginmaðurinn var í lífshættu: „Húðin hans varð öll grá“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rustu Recber, fyrrum markvörður frá Tyrklandi liggur nú á spítala vegna kórónuveirunnar. Hann var lagður inn vegna veikinda og í ljós kom að hann var með veiruna.

Eiginkona hans segir Rustu Recber hafi fengið slæm einkenni og að þetta sé ekkert venjuleg flensa.

,,Síðustu 72 klukkutímar hafa verið mjög erfiðir,“ sagði Isil, eiginkona Rustu Recber um ástandið.

,,Ég vona að þetta fari að verða betra, ég vil vara fólk við þessu. Þetta er veira sem líkaminn kannast ekki við og það er mikilvægt að greina einkenni hans fljótt.“

Rustu var fyrst um sinn í lífshættu en hefur verið á batavegi.

,,Þessi veira er ekki bara í hálsi og nefi, hann fer fljótt í lungun og þar hefur hún mikil áhrif. Rustu var veikur í nokkra daga, skrýtin einkenni. Hann varð veikburða, þreyttur og hafði engan áhuga á mat.“

,,Húðin hans varð öll grá, hann andaði hratt og var svo í vandræðum með að anda. Hann hætti ekki að hósta, hann gat varla talað og púlsinn rauk upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“