fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Gylfi og Jóhann Berg þurfa ekki að taka á sig launalækkun: Óttast að þeir geti þá farið frítt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni ætla ekki að biðja leikmenn sína um að taka á sig launalækkun, þrátt fyrir að ekkert sé spilað eða æft vegna kórónuveirunnar.

Félög í flestum löndum fara nú fram á það við sína leikmenn að þeir lækki laun sín um tíma, þannig þurftu leikmenn Barcelona að lækka laun sín um 70 prósent.

Daily Mail segir frá því að ensk blöð muni ekki fara fram á þetta, þau óttast að slík ákvörðun geti opnað á það að leikmenn geti rifti samningi sínum. Þau telja að hægt væri að höfða málssókn gegn þeim fyrir að brjóta samninga.

Gylfi Þór Sigurðsson leikur með Everton og Jóhann Berg Guðmundsson með Burnley, þeir þurfa ekki að óttast launalækkun á meðan útgöngubann er í Bretlandi.

Bæði Tottenham og Newcastle hafa lækkað laun hjá öllu starfsfólki utan vallar en stjörnurnar innan vallar fá allt sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref