fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

14 ára drengur lést eftir að hafa fengið COVID-19: „Ég finn til með öllum ástvinum“

433
Mánudaginn 30. mars 2020 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Bastos Godinho, 14 ára fótboltastrákur í Portúgal lést í gær eftir baráttu við COVID-19 sjúkdóminn. Hann er yngsti einstaklingurinn sem lætur lífið í Evrópu eftir að hafa fengið veiruna.

Rafael var mjög heilsuhraustur fyrir utan það að vera með húðsjúkdóminn, psoriasis.

Kórónuveiran hefur valdið miklum skaða um allan heim en faraldurinn er áfram í vexti í Evrópu.

,,Það er með sorg í hjarta sem ég sendi fjölskyldu og vinum Vitor samúðarkveðju,“ sagði forseti knattspyrnusambands Portúgals um andlát drengsins.

Vitor bjó í Aveiro og þótti efnilegur knattspyrnumaður. ,,Ég finn til með öllum ástvinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona