fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Forseti UEFA viðurkennir að öllu gæti verið aflýst

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksander Ceferin, forseti UEFA, viðurkennir að það sé möguleiki á að tímabilum í Evrópu verði einfaldlega aflýst vegna kórónaveirunnar.

Það er óvíst hvort deildirnar geti byrjað aftur fyrir lok júní og þá gæti þurft að skoða stöðuna á annan hátt.

,,Ef okkur tekst ekki að byrja þetta upp á nýtt þá er tímabilið líklega glatað,“ sagði Ceferin.

,,Það eru plön A, B og C. Þrír möguleikar eru að byrja aftur um miðjam maí, í júní eða lok júní.“

,,Það er líka möguleiki að byrja aftur á næstu leiktíð og byrja næstu leiktíð ári seinna. Við þurfum að leita að besta möguleikanum fyrir þessar deildir og félög.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“