fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433

Var stjóri Arsenal veruleikafirrtur?

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. mars 2020 20:10

Unai Emery þekkir Guendouzi vel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright, goðsögn Arsenal, hlær að ummælum Unai Emery um að hann hafi verið að gera flotta hluti með félagið.

Emery var rekinn frá Arsenal á síðasta ári en hann vildi meina að liðið væri á uppleið undir hans stjórn.

Wright segir það vera kjaftæði og telur það hafa verið rétt að reka Spánverjann.

,,Það var ekki mjög skemmtilegt undir hans stjórn, þeir vissu ekki hvað þeir voru að gera eða hvert þeir voru að fara. Það var ekki mikil stefna,“ sagði Wright.

,,Svo heyrirðu þessi ummæli frá Unai Emery… Þau voru veruleikafirrt ef þú spyrð mig.“

,,Já þeir komust í úrslit Evrópudeildarinnar en þetta var versta frammistaða Arsenal í sögu úrslitaleiks.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Í gær

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“
433Sport
Í gær

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni
433Sport
Í gær

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?