fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433

Merson hissa og segir Arsenal að gera það sama og Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. mars 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir liðinu að skoða Declan Rice hjá West Ham og það strax.

Rice er aðallega orðaður við Chelsea þessa dagana en Merson vonar innilega að hans lið reyni við leikmanninn.

,,Chelsea er orðað við hann en ég veit ekki af hverju Arsenal er ekki að horfa á Declan Rice,“ sagði Merson.

,,Arsenal dauðvantar miðjumann sem getur haldið stöðunni. Þeir þurfa ekki miðjumnann sem er í vítateig andstæðinganna.“

,,Þeir þurfa agaðan varnarsinnaðan miðjumann sem situr fyrir framan fjóra varnarmenn og skipuleggur liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“
433Sport
Í gær

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“