fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Johnson velur besta lið tímabilsins – Óvænt nafn frá Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. mars 2020 18:35

Willian í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glen Johnson, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur valið besta lið tímabilsins á Englandi til þessa.

Johnson lék með nokkrum liðum á Englandi en er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool og Chelsea.

Það er einn leikmaður Chelsea sem kemst í liðið en nokkuð óvænt er það Mason Mount.

Annars eru flestir leikmennirnir úr Liverpool enda besta lið tímabilsins án efa.

Hér má sjá liðið.

Markvörður:
Alisson (Liverpool)

Vörn:
Trent Alexander Arnold (Liverpool)
Virgil van Dijk (Liverpool)
Jonny Evans (Leicester)
Ben Chilwell (Leicester)

Miðja:
Mason Mount (Chelsea)
Jordan Henderson (Liverpool)
Kevin de Bruyne (Manchester City)
Mohamed Salah (Liverpool)

Sóknarmenn:
Jamie Vardy (Leicester)
Sergio Aguero (Manchester City)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“