fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Fullyrt að Eggert Gunnþór sé á leið í FH

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. mars 2020 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, stjórnandi Dr. Football fullyrðir að Eggert Gunnþór Jónsson sé að ganga í raðir FH.

Eggert hefur síðustu þrjú ár spilað með SønderjyskE í Danmörku en gæti nú verið á heimleið.

Miðju og varnarmaðurinn verður 32 ára í ár en hann hefur í 15 ár verið í atvinnumennsku.

Eggert hefur spilað 21 A-landsleiki fyrir Íslands en hann lék meðal annars með Wolves, Charlton og Hearts á ferli sínum í atvinnumennsku.

Óvíst er hvenær Pepsi Max-deildin fer af stað vegna kórónuveirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp mætir aftur á Anfield

Klopp mætir aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt
433Sport
Í gær

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun