fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Stjörnunar flýja Ítalíu: „Eina hljóðið sem þú heyrir er frá sjúkrabílum“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 11:41

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnurnar í Seriu A sem ekki eru frá Ítalíu flýja nú landið hægt og rólega vegna kórónuveirunnar. Ítalía er hingað til það land sem hefur orðið fyrir mestum áföllum vegna veirunnar.

Ashley Young og Victor Moses yfirgáfu Ítalíu í vikunni eftir tveggja vikna sóttkví, þeir fóru heim til Englands.

Romelu Lukaku fór til Belgíu og Christian Eriksen til Danmerkur. Fleiri hafa haldið heim á leið.

,,Eina hljóðið sem þú heyrir er frá sjúkrabílum,“ sagði Romelu Lukaku em er mættur heim til Belgíu.

,,Ég vissi að þetta væri að fara að gerast, að einhver leikmaður myndi smitast. Það gerðist því miður og listinn lengist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“