fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu hvar Bjarni Ben var á fjarfundi í dag

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, birti ansi skemmtilega færslu á Twitter í dag.

Bjarni er formaður Sjálfsæðisflokksins hér heima en það er ekkert alþingi í gangi þessa stundina vegna kórónaveirunnar.

Þingflokksfundur Sjálfstæðisflokksins fór fram á Skype í dag þar sem margir voru mættir.

Bjarni notaði Old Trafford, heimavöll Manchester United, sem bakgrunn á Skype en hann er stuðningsmaður liðsins. Bjarni lofaði því líka að nota Samsung völl Stjörnunnar næst en það er hans lið hér heima.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög