fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Kom Ferdinand á óvart en er nú á vagninum – ,,Hressandi að sjá einhvern spila eins og stuðningsmann“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 17:51

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, talar ekkert ne ma vel um Odion Ighalo, núverandi framherja liðsins, sem kom frá Kína í janúar.

Það efuðust margir um Ighalo sem hefur þó byrjað gríðarlega vel og gæti vel endað á að fá lengri samning en hann er á láni þessa stundina.

,,Vá átta leikir, þrír byrjunarliðsleikir, fjögur mörk og ein stoðsending. Ighalo, semurðu við hann núna?“ sagði Ferdinand.

,,Fólk spurði sig hvað við værum að gera með Ighalo. Hvað Ole væri að hugsa, hvað væri í gangi. Ég var einn af þeim, ég viðurkenni það.“

,,Ighalo hefur verið í Kína sem er ekki nálægt ensku deildinni svo maður spyr sig hvernig hann kemst í takt við hana.“

,,Hann hefur sannað það að fólk hafði rangt fyrir sér. Það er hressandi að sjá einhvern sem spilar eins og stuðningsmaður og er þakklátur.“

,,Það er eins og hann sé hæstánægður með að vera í Manchester United. Hann hefur stutt liðið alla ævi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“