fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

KR skuldum vafið: Valur borgaði 350 milljónir í laun

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 24. mars 2020 08:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,KR trónir á toppnum í skuldastöðu félaganna í borginni en árið 2018 skuldaði félagið 200 milljónir,“ segir í ítarlegri grein sem Benedikt Bóas Hinriksson, skrifar í Fréttablaðið í dag.

Þar er farið yfir skýrslu sem Reykjavíkurborg lét gera er varðar íþróttafélögin í borginni, Reykjavíkurborg er að skoða stefnumótun fyrir félögin.

Ekki var allt neikvætt árið 2018 en samkvæmt frétt Fréttablaðsins, var hagnaður knattspyrnudeildar Vals 132 milljónir árið 2018, var það vegna góðs gengis í Evrópukeppni. Hagnaður knattspyrnudeilda í borginni var því 117 milljónir það árið.

Samkvæmt Fréttablaðinu borgaði Valur sem félag í heild,  350 milljónir króna í laun og verktakagreiðslur árið 2018, KR og Fjölnir fóru rétt yfir 200 milljónir.

Staðan er þó ekki alveg eins slæm og margir telja en í Fréttablaðinu segir. ,,Veltufjármunir eru sjóðir, bankainnistæður, birgðir og aðrar skammtímakröfur. KR á yfir 150 milljónir í slíku fé en Valsmenn, ÍR-ingar, Framarar og Ármenningar eiga meiri veltufjármuni en skuldir.“

Fréttina í heild má sjá hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“