fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Everton íhugaði að ráða Emery

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton reyndi að fá Unai Emery til starfa áður en félagið ákvað að ráða Carlo Ancelotti nýlega.

Emery greinir sjálfur frá þessu en hann var rekinn frá Arsenal fyrr á þessu tímabili eftir slakt gengi.

,,Everton hafði áhuga á mér og ég íhugaði það. Ég sagði ekki nei, við töluðum saman í þrjá tíma,“ sagði Emery.

,,Þeir vildu fá mig áður en ég fór til Paris Saint-Germain.Mín hugmynd er að vera áfram í Madríd og heimsækja svo Valencia og fjölskylduna í San Sebastian.“

,,Það hafa nokkur lið sýnt mér áhuga en ég ekki að taka við sem stjóri. Ég myndi elska það að snúa aftur til Spánar en ég útiloka ekkert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz