fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433Sport

Þrjú stórlið vilja kaupa Aubameyang í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. mars 2020 12:30

Pierre-Emerick Aubameyang, sóknarmaður Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur sett 50 milljóna punda verðmiða á Pierre-Emerick Aubameyang, framherja félagsins. Þessu halda fjölmiðlar á Spáni fram.

Aubameyang er sagður vilja fara frá Arsenal í sumar en Barcelona vill fá hann í framlínu félgsins.

Aubameyang hefur raðað inn mörkum fyrir Arsenal en framherjinn frá Gabon á bara ár eftir af samningi sínum í sumar.

Arsenal ætlar að selja Aubameyang ef hann framlengir ekki. Ensk götublöð segja að þrjú stórlið vilja kaupa framherjann frá Gabon.

Sagt er að PSG, Manchester og Barcelona vilji öll kaupa Aubameyang í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Stjóri Alberts hættur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breyting á leiktímum í Bestu deildinni

Breyting á leiktímum í Bestu deildinni