fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu hvað góðhjartaður Mourinho gerir á erfiðum tímum – Hjálpar til á fallegan hátt

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. mars 2020 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er góðhjartaður og lætur kórónaveiruna ekki stöðva sig.

Eins og flestir vita þá er búið að fresta leikjum í öllum stærstu deildum heims vegna veirunnar.

Mourinho finnur sér þó eitthvað að gera og hefur boðist til að hjálpa eldra fólki sem er í einangrun heima hjá sér.

Mourinho bauðst til þess að fara með mat heim til fólks í London og er í góðgerðarstarfi eins og fjölmargir aðrir.

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar