fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Segir það vera eins og helvíti á jörðu að sjá herinn keyra um með lík og líkkistur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. mars 2020 14:00

Roberto Mancini

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Mancini, þjálfari Ítalíu segir það eins og helvíti á jörðu að fylgjast með hermönnum flytja lík og líkkistur. Svo slæmt er ástandið á Ítalíu.

Í Bergamo héraðinu á Ítalíu er ástandið vegna kórónuveirunnar slæmt, mikill fjöldi fólks lætur lífið á hverjum degi.

Herinn hefur verið kallaður út og keyrir með lík og líkkistur í önnur héröð til að brenna líkin. ALlt er yfirfullt af látnu fólki og líkkistum í Bergamo.

Herinn keyrir því á milli sjúkrahúsa með kistur og lík. ,,Ég óttast um foreldra mína, þeim líður þó vel,“ sagði Mancini.

,,Að sjá bíla frá hernum keyra um Bergamo með lík og líkkistur var eins og högg í andlitið. Þetta er eins og helvíti á jörðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar