fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433

Rooney stendur með Liverpool – ,,Ímyndið ykkur ef þetta verður tekið af þeim“

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. mars 2020 17:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, leikmaður Derby, segir að Liverpool þurfi að fá enska meistaratitilinn fyrir þetta tímabil frekar en að leiktíðin verði núlluð út.

Það er ekkert spilað á Englandi vegna kórónaveirunnar og er talað um að tímabilið verði aldrei klárað.

Rooney er goðsögn Manchester United en hann segir að það komi ekkert annað til greina en að láta Liverpool fá sinn fyrsta titil í ensku úrvalsdeildinni.

,,Liverpool mun vinna ensku úrvalsdeindina, þeir hafa verið stórkostlegir,“ sagði Rooney.

,,Þeir hafa sett svo mikið í þetta og eiga titilinn skilið. Getiði ímyndað ykkur að eftir 30 ár þá yrði titillinn tekinn af þeim svona? Það þarf að taka rétta ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu