fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Pabbi stjörnu Real Madrid: Hann fer í fangelsi ef hann er sekur

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. mars 2020 21:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Jovic, leikmaður Real Madrid, á skilið að fara í fangelsi eins og aðrir ef hann er fundinn sekur um að hafa brotið lög.

Þetta segir faðir hans Milan Jovic en Luka ákvað að ferðast til heimalandsins, Serbíu, nýlega er hann átti að vera í sóttkví eins og aðrir.

Jovic hefur verið gagnrýndur af forseta landsins sem hefur hótað kærum vegna hegðun leikmannsins.

,,Luka hefur farið í tvö próf og þau hafa bæði komið til baka neikvæð,“ sagði Milan við Puls Online.

,,Þess vegna hélt hann að hann mætti fara til Serbíu. Nú er eins og hann sé stór glæpamaður, ef hann fer í fangelsi, þá fer hann þangað.“

,,Ég er alveg sammála forsetanum og forsetisráðherranum en aðeins ef sonur minn er sekur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir