fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433Sport

Ljótur skilnaður Hulk eftir 12 ára hjónaband: Byrjaði með frænku fyrrverandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. mars 2020 14:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hulk, knattspyrnumaður frá Brasilíu hefur skilið við eiginkonu sína til 12 ára. Hulk og Iran Angelo skildu á síðasta ári.

Hulk sem er 33 ára gamall en hann leikur í Kína en hann hefur fundið ástina á nýjan leik, það er frænka fyrrum eiginkonu hans.

Camila Angelo er frænka Iran en hún og Hulk hófu ástarsamband sitt seint á síðasta ári.

Ekki eru allir sáttir í Angelo fjölskyldunni, enda horfir fjölskyldan á það að Camila sé að stinga undan Iran.

Hulk og Camila hafa nú ákveðið að gifta sig til þess að hún hafi landvistarleyfi í Kína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu