Hulk, knattspyrnumaður frá Brasilíu hefur skilið við eiginkonu sína til 12 ára. Hulk og Iran Angelo skildu á síðasta ári.
Hulk sem er 33 ára gamall en hann leikur í Kína en hann hefur fundið ástina á nýjan leik, það er frænka fyrrum eiginkonu hans.
Camila Angelo er frænka Iran en hún og Hulk hófu ástarsamband sitt seint á síðasta ári.
Ekki eru allir sáttir í Angelo fjölskyldunni, enda horfir fjölskyldan á það að Camila sé að stinga undan Iran.
Hulk og Camila hafa nú ákveðið að gifta sig til þess að hún hafi landvistarleyfi í Kína.