fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433

Landsliðsþjálfarinn hvetur leikmann Chelsea að koma sér burt – Sætið á EM í hættu

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. mars 2020 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Ítalíu, vill sjá Emerson Palmieri færa sig af til landsins til að fá meiri spilatíma fyrir EM.

Emerson er bakvörður Chelsea en hann fær lítið að spila þessa dagana og er sæti hans á EM 2021 í hættu.

,,Varðandi bakverði þá vissum við af Adam Masina þó að hann hafi horfið af radarnum eftir skipti til Watford,“ sagði Mancini.

,,Luca Pellegrini hefur spilað með aðalliðinu og getur bætt sig.“

,,Það væri gaman ef Emerson Palmieri sem spilar ekki mikið fyrir Chelsea gæti komið og spilað á Ítalíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu