fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Jóhann Berg fær að mæta á æfingu í fyrsta lagi 6 apríl

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. mars 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley hefur tekið ákvörðun um að leikmenn félagsins verði heima hjá sér til hið minnsta, 6 apríl.

Félagið gaf út yfirlýsingu í dag en liðið æfði síðast saman á þriðjudag í síðustu viku.

Kórónuveiran herjar á England af miklum krafti og er enska úrvalsdieldin í fríi, til hið minnsta 30 apríl.

Leikmenn Burnley fengu æfingaáætlun með sér heim svo þeir haldist í formi, Jóhann Berg Guðmundsson er á meðal leikmanna Burnley.

Jóhann er að jafna sig eftir meiðsli en pásan kom á ágætis tíma fyrir hann, til að komast í form á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína