fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433Sport

Engar líkur á að deildin byrji aftur fyrr en 15 júní – Líklegast í júlí eða ágúst

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. mars 2020 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska deildin mun ekki byrja fyrr en mögulega 15. júní næstkomandi að sögn forseta deildarinnar, Bernard Caiazzo.

Þann 13. mars var deildinni frestað vegna kórónaveirunnar en stefnt var á að taka mánaðar pásu.

Samkvæmt Caiazzo verður það ekki raunin og er stefnt að því að hefja keppni aftur í sumar.

,,Það er mikilvægt að klára mótið sama hvað það kostar, jafnvel þó að það byrji aftur í júlí eða ágúst,“ sagði Caiazzo.

,,Eins og staðan er þá eru öll félög að tapa um 250 milljónum evra á mánuði og við getum ekki spilað þar til því er snúið við. Þar að segja í júlí-ágúst, sem fyrst þann 15. júní.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Stjóri Alberts hættur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breyting á leiktímum í Bestu deildinni

Breyting á leiktímum í Bestu deildinni