fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433Sport

Eina deildin sem er enn í gangi: Ronaldo og Messi á leiðinni? – ,,Allir ættu að kveikja á sjónvarpinu“

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. mars 2020 20:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn spilað í einni deild í Evrópu en það er efsta deild Hvíta-Rússlands sem lætur kórónaveiruna ekki stöðva sig.

Alexander Hleb er á meðal leikmanna deildarinnar en hann er fyrrum stjarna Arsenal og Barcelona.

Hleb segir að allir séu nú að fylgjast með þeirri deild og grínast með að stórstjörnur gætu verið á leiðinni.

,,Allur heimurinn er nú að horfa á deildina í Hvíta-Rússlandi, Allir ættu að kveikja á sjónvarpinu og horfa,“ sagði Hleb.

,,Þegar NHL lokaði þá fóru margir leikmenn til Rússlands til að spila. Kannski koma Lionel Messi og Cristiano Ronaldo til okkar til að halda áfram?“

,,Þetta er eini staðurinn í Evrópu sem þú getur spilað. Þá getur fólk landsins allavegana verið ánægt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu