fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Eigandinn lætur menn heyra það og er drullusama um deildina – ,,Ég er að verða þunglyndur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. mars 2020 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimo Cellino, eiganda Brescia, er ‘drullusama, um hvort Serie A verði kláruð á tímabilinu eftir útbreiðslu kórónaveirunnar.

Serie A hefur verið stöðvuð eins og aðrar deildir en titilbaráttan er mjög spennandi og er óvíst hvert framhaldið verður.

,,Ég fæ fleiri fréttir frá Brescia og þær eru ótrúlegar. Þetta er að brjóta í mér hjartað,“ sagði Cellino.

,,Það eiga allir foreldra, fjölskyldu og vini sem eru að deyja á hverjum degi en þau þurfa að gera það hljóðlega.“

,,Fólk vill bara einn hlut og það er að byrja að vinna á ný og lifa lífinu. Þið viljið að ég tali um titilinn?“

,,Mér er drullusama, ég óttast það að yfirgefa húsið. Ég er að verða þunglyndur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar