fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Barcelona vill kaupa Laporte og selja Griezmann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. mars 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur áhuga á að kaupa miðvörðinn, Aymeric Laporte frá Manchester City í sumar. Spænskir miðlar segja frá.

Laporte hefur verið í rúm tvö ár hjá City og stimplað sig hressilega inn.

Varnarmaðurinn lék áður með Athletic Bilbao en hann er frá Frakklandi. Börsungar telja hann styrkja vörn sína mikið.

Á sama tíma segja spænskir miðlar að Barcelona vilji selja Antoine Griezmann á 100 milljónir evra í sumar, ári eftir að hafa keypt hann frá Atletico Madrid.

Griezmann hefur ekki staðið undir væntingum en Barcelona vill reyna að fá Neymar aftur til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir