fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Sá eini sem mætir á æfingasvæði Liverpool – ,,Ekki í sambandi við neinn liðsfélaga“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. mars 2020 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker, markvörður Liverpool, fær að mæta á æfingasvæði liðsins annað en aðrir leikmenn liðsins.

Allir leikmenn Liverpool eru í einangrun heima hjá sér en Alisson er meiddur og þarf að mæta á Melwood æfingasvæðið ásamt starfsfólki liðsins.

,,Skilaboð félagsins eru þau að allir eigi að vera heima. Það er öðruvísi fyrir mig því ég er meiddur,“ sagði Alisson.

,,Sem betur fer eru meiðslin ekki mjög alvarleg en allir þurfa á aðstoð að halda og ég held áfram á æfingasvæðinu.“

,,Ég hef ekki verið í sambandi við neinn liðsfélaga því þeir eru allir heima hjá sér. Ég ræði bara við sjúkraþjálfarann og markmannsþjálfarann í endurhæfingunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Í gær

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin