fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Nokkur félög höfðu samband við Emery – Opinn fyrir þessum löndum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. mars 2020 16:00

Unai Emery.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, fyrrum stjóri Arsenal, er opinn fyrir því að vinna á Ítalíu og segir að nokkur félög hafi nú þegar haft samband.

Emery var rekinn frá Arsenal eftir 18 mánuði í nóvember en hann hefur áður unnið í Frakklandi og á Spáni.

,,Ég mun ekki útiloka neitt land: England, Frakkland, Spán þar sem ég er búinn að vinna eða Ítalíu þar sem ég hef ekki unnið,“ sagði Emery.

,,Ég hef haft samband við nokkur ítölsk félög en af einhverjum ástæðum var ekki möguleiki að vinna þar.“

,,Ég er opinn fyrir öllu og fylgist náið með Serie A. Ég mun ekki nefna þau félög sem höfðu samband í virðingarskyni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum