fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Hefði hann orðið ‘besti stjóri heims’?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. mars 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, fyrrum stjóri Arsenal og PSG, segir að hann hefði getað orðið besti stjóri heims ef hann hefði fengið fleiri tækifæri hjá því síðarnefnda.

Emery kennir því um að VAR hafi ekki verið í fótboltanum á þeim tíma en markmið stjórnar PSG var að vinna Meistaradeildina.

,,Í París þá missti ég af tækifærinu til þess að verða besti knattspyrnustjóri heims,“ sagði Emery.

,,Ég vann deildina og sex bikara. Markmiðið var þó að vinna Meistaradeildina. Fyrsta árið þá spiluðum við gegn Barcelona í 16-liða úrslitum og það var erfiður leikur.“

,,Við vorum slegnir út því VAR var ekki til á þeim tíma. Við vorum sendir út vegna dómgæslunnar.“

,,Seinna árið þá var það gegn Real Madrid sem vann sögulega þrennu í keppninni. Við gátum einnig kvartað yfir dómgæslunni.“

,,Niðurstaðan er sú að við töpuðum fyrst vegnas dómgæslunnar og svo gegn þreföldum sigurvegurum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Í gær

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin