fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Gagnrýnir Manchester United: Sorglegt að ná honum ekki – ,,Mega ekki leyfa honum að sleppa“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. mars 2020 11:13

Erling Braut Haaland (Dortmund) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Ince, goðsögn Manchester United, hefur gagnrýnt félagið fyrir að semja ekki við Erling Haaland í janúar.

United sýndi Haaland mikinn áhuga en hann ákvað að lokum að ganga í raðir Borussia Dortmund.

Dortmund borgaði 17 milljónir punda fyrir Haaland sem skoraði þrennu í sínum fyrsta deildarleik.

,,Ef þeir ætla að komast nær Manchester City og Liverpool þá þurfa þeir heimsklassa framherja,“ sagði Ince.

,,Þeir áttu möguleika í Haaland og strákurinn fór til Dortmund, það var mjög sorglegt í raun.“

,,Hann er mjög góður ungur leikmaður sem getur bætt sig og þú mátt ekki leyfa svona fólki að sleppa.“

,,Það var svekkjandi að þeir náðu ekki í hann. Þeir væru með leikmenn sem skorar 20-25 mörk á tímabili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Í gær

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin