fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433

Er Özil að skemma fyrir Arsenal? – Gætu misst þann besta útaf honum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. mars 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, goðsögn Arsenal, segir að félagið verði í veseni með að framlengja við Pierre Emerick Aubameyang vegna liðsfélaga hans, Mesut Özil.

Aubameyang verður samningslaus næsta sumar en hann hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning.

Merson kennir Özil um það en hann er lang launahæsti leikmaður Arsenal og fær í kringum 350 þúsund pund á viku.

,,Það væri mikið áfall fyrir Arsenal að missa Aubameyang, hins vegar þá verður þetta ákvörðun félagsins hvað þeir ákveða að gera,“ sagði Merson.

,,Gefa þeir honum 300 þúsund pund á viku? Ég hef alltaf sagt að það verði vesen alveg þar til Mesut Özil yfirgefur félagið.“

,,Hann er þarna alla daga og allir aðrir toppleikmenn vilja fá það sem hann fær. Það er risastórt vandamál og ekki nýtt vandamál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fara fram á gjaldþrot

Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Í gær

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
433Sport
Í gær

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla