fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Er Özil að skemma fyrir Arsenal? – Gætu misst þann besta útaf honum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. mars 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, goðsögn Arsenal, segir að félagið verði í veseni með að framlengja við Pierre Emerick Aubameyang vegna liðsfélaga hans, Mesut Özil.

Aubameyang verður samningslaus næsta sumar en hann hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning.

Merson kennir Özil um það en hann er lang launahæsti leikmaður Arsenal og fær í kringum 350 þúsund pund á viku.

,,Það væri mikið áfall fyrir Arsenal að missa Aubameyang, hins vegar þá verður þetta ákvörðun félagsins hvað þeir ákveða að gera,“ sagði Merson.

,,Gefa þeir honum 300 þúsund pund á viku? Ég hef alltaf sagt að það verði vesen alveg þar til Mesut Özil yfirgefur félagið.“

,,Hann er þarna alla daga og allir aðrir toppleikmenn vilja fá það sem hann fær. Það er risastórt vandamál og ekki nýtt vandamál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum