fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

United hefur ákveðið að selja Pogba í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. mars 2020 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United virðist hafa ákveðið það að selja Paul Pogba í sumar, þetta halda ensk götublöð fram í dag.

Pogba er sagður hafa áhuga á því að vera áfram, eftir að hafa verið með læti í rúmt ár vill hann endurskoða hlutina.

Ef marka má ensk blöð hefur United hins vegar tekið ákvörðun um að reyna að selja hann. Lætin sem fylgja honum og Mino Raiola trufla leikmannahóp liðsins.

United ætlar að sætta sig við 100 milljónir punda í sumar sem er 50 milljónum pundum minna en fyrir ári síðan.

Pogba hefur litið spilað í ár vegna meiðsla en Juventus og Real Madrid eru nefnd til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París