fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Allt starfsfólk á sjúkrahúsum fær að gista frítt á hóteli Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. mars 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur ákveðið að lána hótelið sitt fyrir utan heimavöll félagsins, til starfsfólks á sjúkrahúsum í London.

Kórónuveiran er að breiðast hratt út á Englandi en viðbrögð stjórnvalda þar hafa verið gagnrýnd, þau hafa verið hægari af stað en önnur lönd.

Chelsea er með hótel á velli sínum og hefur haft samband við sjúkrahús nálægt vellinum, þar er öllu starfsfólki boðið að koma og halla sér.

Oft er fólk lengi að koma sér heim og með þessu vill Chelsea hjálpa fólki að fá meiri hvíld.

Langar vaktir bíða þeirra sem starfa á sjúkrahúsum í London og getur fólk sparað sér tíma með því að leggja sig á hóteli Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona