fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

United sagt leiða kapphlaupið um Van de Beek

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. mars 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má frétt Marca á Spáni er líklegra en ekki að Donny van de Beek, miðjumaður Ajax gangi í raðir Manchester United í sumar.

Van de Beek ætlaði til Real Madrid síðasta sumar en félagið náði ekki að selja Gareth Bale og James Rodriguez, sökum þess hætti Real Madrid við.

Real Madrid er hins vegar með samkomulag við Ajax um að klára kaupin í sumar en Van de Beek hefur ekki viljað taka tilboði félagsins.

Manchester United telur sig eiga góðan möguleika á að fá hollenska miðjumanninn sem er 23 ára gamall.

Van De Beek hefur skorað tíu mörk og lagt upp ellefu á þessu tímabili með Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona